0
Hlutir Magn Verð
 

 

ALMENNT*

Seljandi er TRI VERSLUN ehf, kt 520911-1540. , Suðurlandsbraut 32, 108 Reykjavík. Kaupandi er sá aðili sem er skráður kaupandi á reikningi. Kaupandi verður að vera orðinn fjárráða til þess að eiga viðskipti í netverslun , www.tri.is.

PANTANIR*
TRI VERSLUN staðfestir pöntun með tölvupósti um leið og greiðsla hefur borist.

 

VERÐ*
Verð er alltaf staðgreiðsluverð með 24% virðisaukaskatti. TRI VERSLUN áskilur sér rétt til að breyta verði án fyrirvara. Öll verð eru í íslenskum krónum og eru birt með fyrirvara um prentvillur og myndarugl. TRI VERSLUN áskilur sér rétt til að hætta við viðskiptin hafi rangt verð eða röng mynd fylgt vörunni á vefsíðunni.

 

SKILARÉTTUR*
Skilaréttur er 14 dagar frá afhendingu. Vörur þurfa að vera í sínu upprunalega ástandi og kvittun þarf að fylgja. Sendingarkostnaður er ekki endurgreiddur nema um ranga eða gallaða vöru sé að ræða.

 

SENDINGARKOSTNAÐUR*
Sendingakostnaður bætist við pöntun áður en greiðslan fer fram. Kostnaður við hverja sendingu er 899kr. á pöntunum undir 10.000kr og er það óháð þyngd vöru. Sendingakostnaður fellur niður ef verslað er fyrir 10.000kr eða meira.*

 

AFGREIÐSLA OG AFGREIÐSLUTÍMI*
Afgreiðslutími er 3-5 virkir dagar eftir að greiðsla hefur borist.

 

Trúnaður*

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin.

Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.

 

Lög og Varnarþing*

Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur ( ef fyrirtækið er með lögheimili í Reykjavík ) eða Héraðsdómi Reykjaness ( ef fyrirtækið er með lögheimili í t.d. Garðabæ eða Kópavogi )

Governing Law / Jurisdiction These Terms and Conditions are in accordance with Icelandic law.

 

GREIÐSLUMÁTI*
Hægt er að greiða með kreditkorti, símanum og millifærslu:


1. Kreditkort – Hægt er að greiða vöruna í vefversluninni með kreditkorti í gegnum örugga greiðslugátt Valitor.


2. Millifærsla – Pöntun er samþykkt þegar millifærsla er staðfest. Pöntun telst ógild berist greiðsla ekki innan 24 klst.