Hvernig Cube reiðhjól hentar þér best?

Við hjá TRI VERSLUN reynum að finna rétta hjólið fyrir þig með því að spyrja eftirfarandi spurninga –

1. Ætlar þú að hjóla eingöngu á malbiki?

2. Ætlar þú að hjóla bæði á stígum og malbiki?

3. Ætlar þú að nota hjólið sem líkamsræktartæki?

4. Ætlar þú að setja nagladekk undir hjólið?

5. Ætlar þú að setja þér markmið og keppa á hjólinu?

Hvernig Cube reiðhjól hentar þér best?

Við hjá TRI VERSLUN reynum að finna rétta hjólið fyrir þig með því að spyrja eftirfarandi spurninga –

1. Ætlar þú að hjóla eingöngu á malbiki?

2. Ætlar þú að hjóla bæði á stígum og malbiki?

3. Ætlar þú að nota hjólið sem líkamsræktartæki?

4. Ætlar þú að setja nagladekk undir hjólið?

5. Ætlar þú að setja þér markmið og keppa á hjólinu?

Racer

Reiðhjól

100%

– Malbik –

Cyclocross

Reiðhjól

100%

– Malbik&Stígar –

Hybrid

Reiðhjól

100%

– Ferðahjól –

Fjallahjól

Reiðhjól

100%

– ALLT! –

*Innifalið í verði á öllum nýjum Cube reiðhjólum er fagleg ráðgjöf og mælingar til að velja rétta stærð á stelli, samsetning á verkstæði ásamt leiðbeiningum um notkun og viðhald.

Ef það vantar einhverjar nánari upplýsingar hérna inn endilega sendið okkur e-mail: info@tri.is

Viðgerðir og ábyrgð?

Fyrsta skoðun á nýju Cube reiðhjóli fylgir frítt með, endilega hafðu samband við sölumann til að fá nánari upplýsingar.

Hvað segja viðskiptavinir!

“Flott búð og frábær þjónusta”
Birgir Rafn, Kennari
“Það er verið að bjóða virkilega flotta þjónust hjá TRI “ – Jónas Stefánsson
Jónas Stefánsson, Rafvirki
“TRI VERKSTÆÐIÐ hefur reynst mér mjög vel”
Óskar Már, Hönnuður